Ótrúlegt.

Hvernig er hægt að vera ánægður með bankastofnanir sem taka til sín 2,5 - 11 % vaxtamun á inn og útlánum.Heyrði það á Bylgjunni fyrir skömmu að rekstrakostnaður banka hér á landi væri fjórumsinnum hærri en sambærilegra banka í nágranalöndunum. Hvort þessi mikli munur stafar af óábyrgri útlánastarfsemi eða lélegur rekstur yfirleitt er um að kenna.
mbl.is Landsbankinn efstur í ánægjuvoginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það sem mest áhugavert er hversu Íslandsbanki var fljótur að prumpa út í loftið því "Goodwill" frá viðskiptavinum sem það erfði frá BYR...

Varðandi rekstrarkostnað þá miðast þetta við umfang starfseminar

S.s. kostanður miðað við fjölda viðskiptavina og þá þarf að taka með í reikninginn að bankar þurfa á gríðarlega dýrum kerfum að halda sem þeir þurfa að borga jafn mikið fyrir og erlendu bankarnir.

Þetta er ekkert ósvipað að bera saman 2ja og 4 herbergja íbúð, það kostar svipað mikið að byggja báðar íbúðir og rekstrarkostnaður er svipaður því báðar þurfa eldhús, klósett þvottahús oþh.

Wilfred (IP-tala skráð) 21.2.2013 kl. 14:15

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Bankinn hækkaði um 5,6 stig milli ára og mældist með 62,9 stig. Meðaltal allra fjármálafyrirtækja er 60 stig.

Af hversu mörgum mögulegum stigum? Milljón???

Það fylgdi nefninlega ekki fréttinni...

Guðmundur Ásgeirsson, 21.2.2013 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband