Fyrsta bloggfærsla

Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Gunnlaugsson

Ég skyl ekki þessa nútíma náttúruvermdarsinna. Ég tel það náttúruvermd að ganga vel um landið,ekki henda drasli hvar sem maður fer,spara eins og hægt er olíu og bensín notkun, græða ógróið land nú er tækifærið þegar veðrátta er mild, hreinsa fjörur og land Bláiherinn þar til fyrrirmyndar.

Mér fynnst að virkjanir séu þanig frá gengnar í seinni tíð að þær falli mjög vel að landslaginu og stingi ekki í augu. Þar myndast líka falleg heiðarvötn.

Einig vildi ég beina kröftunum í að bæta aðgengi að náttúruperlum vegna þess að fáir vita um þær nema virkjun standi til. 

Ragnar Gunnlaugsson, 31.3.2007 kl. 16:06

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband